Verðskrá

Öll verð eru án vsk. og rukkuð mánaðarlega (nema annað sé tekið fram).

Færslufjöldi miðast við uppsafnaðar færslur frá upphafi (ekki færslur á mánuði, færslur á ári o.s.frv.).

Verðskráin tekur gildi 1. janúar 2021.

Kerfiseining Byrjandaleyfi Almennt verð Magn - viðbót
Fjárhagsbókhald 3.200 kr.
1.000 færslur innifaldar
5.600 kr.
20.000 færslur innifaldar
1.600 kr.
Fyrir hverjar byrjaðar 30.000 færslur, umfram 20.000, allt að 12 viðbótargjöldum
Sölu- og birgðakerfi 3.200 kr.
100 reikningar innifaldir
5.600 kr.
5.000 reikningar innifaldir
1.600 kr.
Fyrir hverja byrjaða 10.000 reikninga, umfram 5.000, allt að 12 viðbótargjöldum
Innkaupa og pantanakerfi

3.200 kr.

50 pantanir innifaldar

5.600 kr.

2.500 pantanir innifaldar

1.600 kr

Fyrir hverjar byrjaðar 5.000 pantanir, umfram 2.500, allt að 12 viðbótargjöldum

Launakerfi 3.200 kr.
60 launaseðlar innifaldir
5.600 kr.
500 launaseðlar innifaldir
1.600 kr.
Fyrir hverja byrjaða 500 launaseðla, umfram 500, allt að 12 viðbótargjöldum
Verkbókhald 3.200 kr.
500 færslur innifaldar
5.600 kr.
10.000 færslur innifaldar
1.600 kr.
Fyrir hverjar byrjaðar 10.000 færslur, umfram 10.000, allt að 12 viðbótargjöldum
Áskriftarkerfi 3.200 kr.
300 áskrifendur innifaldir
5.600 kr.
5.000 áskrifendur innifaldir
1.600 kr.
Fyrir hverja byrjaða 5.000 áskrifendur, umfram 5.000,  allt að 12 viðbótargjöldum
Húsfélagskerfi 3.200 kr.
10 íbúðir innifaldar
5.600 kr.
50 íbúðir innifaldar

1.600 kr.
Fyrir hverjar byrjaðar 10 íbúðir, umfram 50, allt að 12 viðbótargjöldum.

Vara Verð
Afgreiðslukerfi
(Point of Sale (POS))
4.800 kr. fyrir hvern kassa
Uppsetning: 48.000 kr.
Tenging við vefverslun
WooCommerce og Shopify
6.800 kr. undir 1.000 vörum
9.800 kr. fyrir 1.000 vörur og yfir
Uppsetning: 32.000 kr.
Eldhúskerfi veitingastaða
(Kitchen Display Server (KDS))
6.800 kr.
KDS, þjónar/eldhús 2.400 kr. pr. skjár
Vefþjónusta 2.900 kr.
Aðgangur að þjóðskrá

1.200 kr (30 flettingar innifaldar)

15 kr á uppflettingu umfram 30

Skjalabirting í banka
Reikningar og launaseðlar
50 kr. fyrir hvert skjal
Deildir
Umfram eina
1.600 kr.
Rafrænir reikningar Mánaðargjald Stofngjald Færslugjald
Sending og móttaka 3.200 kr 0 35 kr. fyrir hvern reikning

Byrjandaleyfi sölukerfis

Sending og móttaka

1.600 kr 0 35 kr. fyrir hvern reikning

 

Regla er bókhaldskerfi í skýinu sem krefst engrar uppsetningar. Þú getur skráð þig inn og byrjað að bóka samstundis.

Með Reglu einfaldar þú bókhaldið, kerfið tengist bönkum og auðveldar rafræn viðskipti og sparar því mikinn tíma, svo eitthvað sé nefnt.

Suðurlandsbraut 50
108 Reykjavík

09:00 - 16:00
520 1200