Verðskrá

Öll verð eru án vsk. og rukkuð mánaðarlega (nema annað sé tekið fram). Færslufjöldi miðast við uppsafnaðar færslur frá upphafi (ekki færslur á mánuði, færslur á ári o.s.frv.). Verðskráin tók gildi 1. janúar 2024.

Tilboð

Ef þú ert með þrjár kerfiseiningar í byrjendaleyfi þá færðu þriðju eininguna án endurgjalds.

  • 3 fyrir 2 byrjendapakki

    7.800kr
    Mánaðargjald

      Kerfiseiningar

    • Fjárhagur
      < 1.000 færslur,
      3.900kr
    • Sala
      < 100 reikningar,
      3.900kr
    • Laun
      < 60 launaseðlar,
      0kr
  • Staðlaður

    13.800kr
    Mánaðargjald

      Kerfiseiningar

    • Fjárhagur
      < 20.000 færslur,
      6.900kr
    • Sala
      < 5.000 reikningar,
      6.900kr
  • Stærri

    20.700kr
    Mánaðargjald

      Kerfiseiningar

    • Fjárhagur
      < 20.000 færslur,
      6.900kr
    • Sala
      < 5.000 reikningar,
      6.900kr
    • Laun
      < 500 launaseðlar,
      6.900kr
  • Veitingastaður

    34.400kr
    Mánaðargjald

      Kerfiseiningar

    • Fjárhagur
      < 20.000 færslur,
      6.900kr
    • Sala
      < 5.000 reikningar,
      6.900kr
    • Tímaskráning
      < 10.000 færslur,
      6.900kr
    • Laun
      < 500 launaseðlar,
      6.900kr
    • Afgreiðslukassi*
      6.800kr
  • Verslun með vef

    36.100kr
    Mánaðargjald

      Kerfiseiningar

    • Fjárhagur
      < 20.000 færslur,
      6.900kr
    • Sala
      < 5.000 reikningar,
      6.900kr
    • Laun
      < 500 launaseðlar,
      6.900kr
    • Afgreiðslukassi*
      6.800kr
    • Vefverslunartenging*
      < 1.000 vörum,
      8.600kr
  • Verkbókhald

    27.600kr
    Mánaðargjald

      Kerfiseiningar

    • Fjárhagur
      < 20.000 færslur,
      6.900kr
    • Sala
      < 5.000 reikningar,
      6.900kr
    • Verkbókhald
      < 10.000 færslur,
      6.900kr
    • Laun
      < 500 launaseðlar,
      6.900kr

*Rukkað er uppsetningargjald fyrir uppsetningu á afgreiðslukassa og vefverslunartengingu

Innifalið í mánaðargjaldi Reglu

fylgir eftirfarandi án endurgjalds

  • Þjónusta öll símtöl og tölvupóstur

  • Námskeið við erum með live Zoom námskeið í fjárhag, sölu & launakerfum á 2 mánaða fresti

  • Hýsing Regla er nútíma skýjalausn, eitt kerfi fyrir alla

  • Notendur allir geta fengið aðgang til að skrá og skoða og þurfa ekki að deila aðgangi

  • Veltu % við rukkum ekki % af veltu

Verð per eining

BakendiByrjendaleyfiAlmennt verðMagn - viðbót
Fjárhagsbókhald 3.900 kr.

1.000 færslur innifaldar

6.900 kr.

20.000 færslur innifaldar

2.200 kr.

Fyrir hverjar byrjaðar 30.000 færslur, umfram 20.000, allt að 10 viðbótargjöldum.

Sölu- og birgðakerfi3.900 kr.

100 reikningar innifaldir

6.900 kr.

5.000 reikningar innifaldir

2.200 kr.

Fyrir hverja byrjaða 10.000 reikninga, umfram 5.000, allt að 10 viðbótargjöldum.

Launakerfi3.900 kr.

60 launaseðlar innifaldir

6.900 kr.

500 launaseðlar innifaldir

2.200 kr.

Fyrir hverja byrjaða 500 launaseðla, umfram 500, allt að 10 viðbótargjöldum.

Verkbókhald 3.900 kr.

500 færslur innifaldar

6.900 kr.

10.000 færslur innifaldar

2.200 kr.

Fyrir hverjar byrjaðar 10.000 færslur, umfram 10.000, allt að 10 viðbótargjöldum.

Áskriftarkerfi 3.900 kr.

300 áskrifendur innifaldir

6.900 kr.

5.000 áskrifendur innifaldir

2.200 kr.

Fyrir hverja byrjaða 5.000 áskrifendur, umfram 5.000, allt að 10 viðbótargjöldum.

Samþykktarkerfi 3.900 kr.

300 áskrifendur innifaldir

6.900 kr.

5.000 áskrifendur innifaldir

Innkaupa- og pantanakerfi3.900 kr.

50 pantanir innifaldar

6.900 kr.

2.500 pantanir innifaldar

2.200 kr.

Fyrir hverjar byrjaðar 5.000 pantanir, umfram 2.500, allt að 10 viðbótargjöldum.

Húsfélagskerfi3.700 kr.

10 íbúðir innifaldar

6.900 kr.

50 íbúðir innifaldar

2.200 kr.

Fyrir hverjar byrjaðar 10 íbúðir, umfram 50, allt að 10 viðbótargjöldum.

Óregluleg notkun*Minnst tveggja mánaðar áskrift á ári.

*Við bjóðum upp á að setja kerfið í óreglulega notkun þar til þið farið að nota það aftur en það hefur reynst litlum aðilum með árstímabundin viðskipti vel. Þegar farið er að nota kerfið opnast það sjálfvirkt í að lágmarki 2 mánuði. Lágmarksgreiðsla á ári er tveggja mánaða áskrift (sem er núna 13.800 kr. + VSK). 

FramendiVerð
Afgreiðslukerfi

(Point of Sale (POS))

6.800 kr. fyrir hvern kassa

Uppsetning: 52.000 kr.

Tenging við vefverslun

WooCommerce og Shopify

8.600 kr. undir 1.000 vörum
12.960 kr. fyrir 1.000 vörur og yfir

Uppsetning: 52.000 kr.

Eldhúskerfi veitingastaða

(Kitchen Display Server (KDS)

8.300 kr.
KDS, þjónar/eldhús2.650 kr. pr. skjár
Viðbótar prentari1.200 kr. pr. prentari
Vefþjónusta3.500 kr.
Tenging við SalesCloud6.400 kr.
B2B7.800 kr. fyrir fyrstu 6 fyrirtækin, eftir það 1.300 kr. per fyrirtæki sem notaði B2B þjónustu í liðnum mánuði.
B2B QR7.800 kr. fyrir fyrstu 6 fyrirtækin, eftir það 1.300 kr. per fyrirtæki sem notaði B2B QR þjónustu í liðnum mánuði.
QR Sala7.800 kr. fyrir fyrstu 6 QR kóða / staðsetningarnar, eftir það 1.300 kr. per QR kóða / staðsetningu.
Deildir

Umfram eina, að hámarki 12

2.800 kr.
Þriðji aðiliMánaðargjaldFærslugjald
Rafrænir reikningar - sending og móttaka3.400 kr42 kr. fyrir hvern sendan/móttekin reikning
Rafrænir reikningar - byrjandaleyfi sölukerfis1.900 kr42 kr. fyrir hvern sendan/móttekin reikning
Þjóðskrá1.600 kr. (30 flettingar innifaldar)18 kr. á uppflettingu umfram 30
Skjalabirting í banka60 kr. fyrir hvert skjal

Innifalið í mánaðargjaldi Reglu fylgja eftirfarandi án endurgjalds

  • Þjónusta / öll símtöl, tölvupóstur & heimsóknir á staðinn
  • Sala og birgðir uppfærast í rauntíma
  • Námskeið / við erum með live Zoom námskeið í fjárhag, sölu & launakerfum á 2 mánaða fresti
  • Notendur / allir geta fengið aðgang til að skrá og skoða og þurfa ekki að deila aðgangi
  • Veltu % / við rukkum ekki % af veltu
Prófaðu frítt í 30 daga