Fjárhagsbókhald.
Alhliða bókhaldskerfi með aukinni sjálfvirkni. Rafrænir reikningar, sjálfvirkar bankafærslur, mælaborð, innbyggt skönnunarforrit og margt fleira.
100% skýjalausn sem virkar jafn vel á PC og Apple. Þú ferð bara inn á www.regla.is og byrjar að vinna!

Bankafærslur
Les inn færslur beint frá banka og gerir bókunartillögur á rétta bókhaldslykla
Rafrænir reikningar
Móttaka rafrænna reikninga (xml) og hægt að senda beint úr Reglu í gegnum bankann þinn
Bókhaldslykill
Bókhaldslykill fylgir sem hægt er að aðlaga að eigin þörfum eða nýta það sem sett hefur verið upp.
Rekstrar- og Efnahagsreikningar
Hægt að skrifa út rekstrar- og efnahagsreikninga beint, samandregna eða sundurliðaða.
Fyrirspurnir
Fjöldi fyrirspurnamöguleika í gögn og hægt að fletta upp færslum sem liggja á bak við reikninga
Fylgiskjöl
Hægt er að tengja fylgiskjöl beint við færlsur eða tímabil í Reglu með innbyggðu skönnunarforriti
Skattframtal
Kerfið dregur saman upphæðir á uppgjörslykla RSK sem lesa má beint inn í skattframtal
VSK
Rafrænt vsk uppgjör til RSK.

Regla er bókhaldskerfi í skýinu sem krefst engrar uppsetningar. Þú getur skráð þig inn og byrjað að bóka samstundis.
Með Reglu einfaldar þú bókhaldið, kerfið tengist bönkum og auðveldar rafræn viðskipti og sparar því mikinn tíma, svo eitthvað sé nefnt.