Launakerfi

Öflugt og einfalt launakerfi sem svarar vel þörfum íslenskra fyrirtækja, hvort sem það eru einyrkjar eða stærri fyrirtæki. Launakerfi Reglu er hægt að nota eitt og sér eða samhliða öðrum kerfum frá Reglu. 

Hagræðing launa

Nauðsynlegt hlutverk launakerfis er að hagræða og einfalda launavinnslu. Með launakerfinu okkar getur þú áreynslulaust reiknað út laun og launatengd gjöld og tryggt að starfsmenn þínir fái greitt rétt og á réttum tíma. Launakerfið veitir verkfæri til að gera launin sjálfvirk, þ.e. borgun launin í banka og rafrænar skilagreinar, sem dregur úr hættu á villum og sparar dýrmætan tíma.

Gott aðgengi og sjálfvirkni

Regla er skýjalausn sem er aðgengileg á netinu, hvar og hvenær sem er. Þú einfaldlega opnar vafrann og skráir þig inn á regla.is og byrjar að vinna.

Helsta virkni

Innifalið í mánaðargjaldi Reglu

fylgir eftirfarandi án endurgjalds

  • Þjónusta öll símtöl, tölvupóstur & heimsóknir á staðinn

  • Námskeið við erum með live Zoom námskeið í fjárhag, sölu & launakerfum á 2 mánaða fresti

  • Hýsing Regla er nútíma skýjalausn, eitt kerfi fyrir alla

  • Notendur allir geta fengið aðgang til að skrá og skoða og þurfa ekki að deila aðgangi

  • Veltu % við rukkum ekki % af veltu

Viltu einfalda reksturinn?

Einföld og örugg skýjalausn. Meiri sjálfvirkni og minni vinna.