Vefþjónusta / API

Tengdu utanaðkomandi kerfi við Reglu og náðu fram aukinni sjálfvirkni!

Helsta virkni

Innifalið í mánaðargjaldi Reglu

fylgir eftirfarandi án endurgjalds

  • Þjónusta öll símtöl, tölvupóstur & heimsóknir á staðinn

  • Námskeið við erum með live Zoom námskeið í fjárhag, sölu & launakerfum á 2 mánaða fresti

  • Hýsing Regla er nútíma skýjalausn, eitt kerfi fyrir alla

  • Notendur allir geta fengið aðgang til að skrá og skoða og þurfa ekki að deila aðgangi

  • Veltu % við rukkum ekki % af veltu

Viltu einfalda reksturinn?

Einföld og örugg skýjalausn. Meiri sjálfvirkni og minni vinna.