Vertu með rauntíma tenging við bæði Shopify og WooCommerce!
Notendum Reglu býðst að opna fyrir beina tengingu úr netverslunarkerfunum
WooCommerce og Shopify yfir í sölu- og birgðakerfi Reglu. Þannig einfaldar þú vinnuna, allar sölur í
netverslun bókast beint í sölu- og fjárhagsbókhaldið í rauntíma og birgðirnar haldast réttar.
- Virkar bæði fyrir WooCommerce og Shopify.
- Færslur stofnast sjálfkrafa í bókhaldinu beint úr netverslunarkerfinu.
- Birgðir uppfærast samstundis, svo ekki verður mismunur á milli verslunar og netverslunar.
- Tengingar við afgreiðslukerfi, fjárhagsbókhald og
fleiri einingar Reglu.