Kæri Reglu notandi
Við viljum vekja athygli þína á breytingum sem hafa komið í Reglu með síðustu uppfærslu.
Bankatenging
Bankainnskráning er nú geymd fyrir hvern bankareikning í stað hvers banka.
Þarf þá að skrá inn notandanafn og lykilorð fyrir hvern bankareikning framvegis.
Notandi þarf að velja hvern bankareikning fyrir sig og endursetja lykilorðið. Sjá nánar hér.