Neyðarþjónusta afgreiðslukerfa
Rekstrartruflanir geta verið dýrar og því viljum við vera til staðar utan hefðbundins skrifstofutíma hvort sem það er á virkum dögum, um helgar eða á rauðum dögum.

Neyðarþjónusta
Við hjá Reglu viljum tryggja að þú sért aldrei einn/ein þegar tæknilegir erfiðleikar koma upp. Tæknimenn eru tilbúnir á bakvakt til að taka við símtali komi upp vandamál í afgreiðslukerfi Reglu, alla daga vikunnar til kl. 23.

Gott aðgengi og sjálfvirkni
Regla er skýjalausn sem er aðgengileg á netinu, hvar og hvenær sem er. Þú einfaldlega opnar vafrann og skráir þig inn á regla.is og byrjar að vinna.

Helsta virkni
Forgangsþjónusta
Forgangsmeðhöndlun erinda sem send eru á regla@regla.is á skrifstofutíma (09:00–16:00)Neyðarþjónusta
Neyðarþjónusta utan skrifstofutíma milli 16:00–23:00 á virkum dögum og 09:00–23:00 um helgar og á rauðum dögumTæknimaður
Aðgangur að neyðarsímanúmeri og tæknimanni á bakvakt með hámarksviðbragðstíma innan einnar klukkustundarAfsláttur
20% afsláttur af vinnu sérfræðinga umfram samningsbundna þjónustu
Innifalið í mánaðargjaldi Reglu
fylgir eftirfarandi án endurgjalds
Þjónusta öll almenn símtöl og tölvupóstur
Námskeið við erum með live Zoom námskeið í fjárhag, sölu & launakerfum á 2 mánaða fresti
Hýsing Regla er nútíma skýjalausn, eitt kerfi fyrir alla
Notendur allir geta fengið aðgang til að skrá og skoða og þurfa ekki að deila aðgangi
Veltu % við rukkum ekki % af veltu
Viltu einfalda reksturinn?
Einföld og örugg skýjalausn. Meiri sjálfvirkni og minni vinna.