Námskeið

Smelltu á hlekkinn og skráðu þig á frítt námskeið í Reglu!

Við bjóðum upp á frí vefnámskeið í sölukerfi, fjárhagskerfi og launakerfi.

Námskeiðin eru haldin á mánudögum, á tveggja mánaða fresti. 

Sölukerfið og fjárhagskerfið eru kennd sama dag, og er þeim skipt upp í tvo hluta. Launakerfið er kennt vikunni eftir.

Ef vilji er fyrir að sitja sölu- og fjárhagskerfin í heild, þarf að skrá sig á báða hluta námskeiðsins.

Sölukerfið er kennt frá kl. 13:00 - 14:15 og fjárhagskerfið frá kl. 14:30 - 15:45.

Launakerfið er kennt frá kl. 13:00 - 14:15.

 

Næstu námskeið verða haldin eftir áramót. Við bendum á upptökur af námskeiðunum.

Regla er bókhaldskerfi í skýinu sem krefst engrar uppsetningar. Þú getur skráð þig inn og byrjað að bóka samstundis.

Með Reglu einfaldar þú bókhaldið, kerfið tengist bönkum og auðveldar rafræn viðskipti og sparar því mikinn tíma, svo eitthvað sé nefnt.

Suðurlandsbraut 50
108 Reykjavík

09:00 - 16:00
520 1200