Regla, bókhald fyrir nútíma fyrirtæki

Vörur og þjónusta

Hér getur þú skoðað allar vörur sem Regla býður upp á. Kerfið okkar vinnur í skýjinu og það eina sem þú þarft að gera er að skrá þig inn og byrja að bóka! Hægt er að velja eina eða fleiri af einingum Reglu.
Fjárhagsbókhald

Alhliða bókhaldskerfi í skýinu með aukinni sjálfvirkni og rafrænum færslum.

Sölukerfi

Einfalt kerfi til reikningagerðar, hægt að nota sér eða tengja við aðrar einingar Reglu.

Launakerfi

Fyrir einyrkja jafnt sem stærri fyrirtæki. Rafrænar tengingar, tímaskráningar og mörg tungumál.

Verkbókhald

Skilvirk leið til þess að halda utanum verk, vörur og vinnu.

Netverslanir

Tengingar við WooCommerce og Shopify, birgðir uppfærlast í rauntíma - betri yfirsýn!

Áskriftarkerfi

Áskriftarkerfi, stutt lýsing.

Vefþjónusta / API

Tengdu utanaðkomandi kerfi við Reglu og náðu enn meiri sjálfvirkni í reksturinn.

Afgreiðslukerfi (POS)

Öflugt en jafnframt einfalt afgreiðslukerfi. Sölu- og birgðakerfi uppfærist í rauntíma!

Innkaupakerfi

Auðveldari leið til að sjá um pantanir.

Regla er bókhaldskerfi í skýinu sem krefst engrar uppsetningar. Þú getur skráð þig inn og byrjað að bóka samstundis.

Með Reglu einfaldar þú bókhaldið, kerfið tengist bönkum og auðveldar rafræn viðskipti og sparar því mikinn tíma, svo eitthvað sé nefnt.

Suðurlandsbraut 50
108 Reykjavík

09:00 - 16:00
520 1200