Notandi vefverslunartengingar

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Vefverslunartenging > Stillingar >

Notandi vefverslunartengingar

 

Notandinn sem er tengdur við vefverslunartenginguna er tengdur við allar sjálfvirkar færslur sem vefverslunartengingin gerir.

Þannig ef það búinn til sér notandi fyrir vefverslunartenginguna mun það auka rekjanleika á öllum aðgerðum sem vefverslunin framkvæmir.

 

Til að búa til þennan notenda:

 

Skráið ykkur inn á notenda með aðgang að Stjórnun.

Farið í Stjórnun > Viðhald skráa > Starfsmenn og ýtið á Stofna.

Fyllið inn þessar upplýsingar:

 

vvnotandi

 

Ef kennitala byrjar á 99 er hún ekki vartöluprófuð

Notendanafn verður til sjálfkrafa eftir að nafn hefur verið sett inn

Setjið inn ykkar netfang eða netfang fyrirtækis

 

Ýtið á Skrá

Veljið síðan þessi hlutverk starfsmanns, ýtið svo á Stofna

oSölukerfi > Skráning og viðhald

oSolukerfi > Stjórnun

 

vvnotandiaccess

 

Þá ættuð þið að fá tölvupóst með notendanafni og aðgangsorði.

Farið í Sölukerfi > Stjórnun > Vefverslun og í Notandi Reglu skráið nýja notendann.

Við mælum líka með að breyta lykilorði vefverslunarnotendans og nota örugg lykilorð.

 

webstore_user