Kröfur A og B

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Sölu og birgðakerfi > Stjórnun > Kröfustillingar >

Kröfur A og B

Eins og áður hefur komið fram býður kerfið upp á að fyrirtæki hafi allt að tvær innheimtuþjónustur. Til þess að nýta þessar þjónustur þarf að vera búið að stofna í það minnsta eina í banka, ef ekki er til samsvarandi þjónusta í bankanum er ekki hægt að senda kröfurnar í bankann. Þetta getur komið sér illa þar sem kerfið leyfir sendingarnar en bankinn kannast ekki við þær, þess vegna er mjög mikilvægt að þjónustan sé til í bankanum. Slá þarf inn í Reglu kerfið sumar af þeim upplýsingum sem koma frá bankanum, ef slegin eru inn önnur gildi í Reglu kerfið en samið var í bankanum yfirritar Reglu kerfið það sem stendur í bankanum. Þetta á þó hvorki við um Númer bankaAuðkenni, ekki er mælt með að breyta þeim upplýsingum.

 

Til þess að virkja þjónustu í kerfinu þarf að fylla út í Númer banka og Auðkenni reitina og haka svo við reitinn sem er vinstra megin við textann í hausnum, hinir reitirnir eru valfrjálsir ef ekki er fyllt út í þá eru staðalgildi notuð, að lokum þarf svo að smella á Uppfæra hnappinn. Öll gjöld á síðunni miðast við krónur.

 

clip0024

 

hmtoggle_folder1Númer banka

 

hmtoggle_folder1Auðkenni

 

hmtoggle_folder1Gjalddagaregla

 

hmtoggle_folder1Eindagaregla

 

hmtoggle_folder1Niðurfellingardagur

 

hmtoggle_folder1Seðilgjald

 

hmtoggle_folder1Má greiða inn á kröfu

 

hmtoggle_folder1Vanskilagjald