Kröfustillingar

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Sölu og birgðakerfi > Stjórnun >

Kröfustillingar

Nauðsynlegar stillingar í sölukerfi Reglu, til þess að hægt sé að senda kröfur á viðskiptavini í bankann.

 

Regla býður upp á að fyrirtæki hafi allt að tvær gerðir krafna, A og B.  Í viðskiptamannaspjaldinu er skráð hvaða kjör viðkomandi hefur.

 

clip0057

 

Í Reglu er hægt að meðhöndla kröfur á tvenns konar máta:

clip0059

 

1.  Senda í banka

    Kröfur sendast beint í bankann um leið og reikningurinn er skráður.

 

2.  Senda í bunka

    Kröfur sendast í bunka í Reglu, um leið og reikningurinn er skráður.

    Kröfur safnast fyrir inn í bunkanum og fara þarf inn í Sölukerfi > Kröfur > Kröfuvinnsla til þess að senda kröfurnar í bankann.

 

    Ath að í Arionbanka og Landsbanka þarf að fara inn í fyrirtækjabankann, eftir að kröfur sendast frá Reglu og seda þaðan.

    Kröfur fara inn í greiðslubunka í bankanum.

 

    Í Íslandsbanka, fara kröfur beint inn á heimabánka viðskiptavina, eftir að hafa verið sendar frá Reglu.