Bókhaldslyklar

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Fjárhagsbókhald > Viðhald skráa >

Bókhaldslyklar

Staðlaður bókhaldslykill fylgir kerfinu.

 

Hægt er að bæta við og eyða út lyklum.

 

Ef bætt er inn nýjum lyklum þarf að passa upp á að setja inn réttan yfirlykil, vsk flokk og skattlykil og fara í uppgjörslykil og bæta lyklinum í uppgjörsgrúppu.

 

Auðvelt er að leita að bókhaldslykli eftir lykli eða nafni lykils og nægir að hafa eingöngu byrjun á lykli eða nafni lykils. Ef ekkert er sett í leitarsvæðið birtast allir lyklar.

 

Bókhaldslykillinn 7600–Viðskiptamenn er fyrirfram skilgreindur í kerfinu sem bókunarreikningur sölu/viðskiptamanna

og ætti því hvorki að gera hann óvirkan né eyða honum.

 

Bókhaldslykillinn 9600 er safnlykill Lánadrottna.

 

Öll sala úr Reglu Sölukerfi bókast á Lykil 1200  og skráist kennitala viðskiptavinar með í bókhaldsfærslur.

clip0123

 

Stofna/Afrita/Breyta/Eyða/ bókhaldslyklum

 
Stofna nýjan bókhaldslykil:

 

Ef ýtt er á flipann "Stofna" kemur þessi gluggi upp:

clip0127

hmtoggle_folder1Nafn lykils.

 

hmtoggle_folder1Yfirlykill

 

hmtoggle_folder1Tegund lykils

 

hmtoggle_folder1Sjálfgefinn texti í færslur.

 

hmtoggle_folder1Krefjast kennitölu í færslu.

 

hmtoggle_folder1VSK - flokkur.

 

hmtoggle_folder1Skattlykill.

 

hmtoggle_folder1Verktakalykill.

 

hmtoggle_folder1Leyfa bókun á lykil.

 

hmtoggle_folder1Óvirkur.

 

Þegar búið er að stofna bókhaldlykil, þarf að Skilgreina bókhaldslkykilinn.

Fara í Bókhald>Viðhald skráa>Efnahagur/rekstur

clip0134

Ýta á línuna og þá kemur upp þessi gluggi:

clip0135

Vinstra megin í glugganum, sést bókhaldslykillinn sem var verið að stofna

 

Til þess að skilgreina hann, þarf að færa hann yfir í dálkinn hægra meginn. (sjá á mynd)

 

Afrita bókhaldslykil

 

Fara þarf í bókhaldlistann og velja þann lykil sem á að afrita.

clip0137

 

Ýta á hnappinn Afrita og setja inn viðeigandi upplýsingar, ýta svo á Skrá (sjá mynd)

clip0138