Viðskiptamenn

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Sölu og birgðakerfi > Skráning og viðhald >

Viðskiptamenn

Umsýsla viðskiptamanna felst í einfaldri skráningu upplýsinga.  

 

Upplýsingarnar eru atriði eins og nafn, heimilisfang, símanúmer, netfang og greiðslumáti.

 

Innskráningarsvæði merkt með stjörnu (*) þarf að fylla út.  

 

Auðvelt er að leita að viðskiptamanni eftir nafni eða kennitölu og nægir að hafa eingöngu byrjun á nafni eða kennitölu.  Ef ekkert er sett í leitarsvæðið birtast allir viðskiptamenn.

 

Grunnupplýsingum um viðskiptamenn er skipt upp í flipa; Grunnur, Rafræn viðskipti, Kreditkort, Flokkar, Afslættir, Annað

 

FIBSSA~1_img5