Val á bókhaldslyklum

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Fjárhagsbókhald > Viðhald skráa > Efnahagur/Rekstur - Skilgreiningar > Tengja bókhaldslykla inn á skilgreiningu >

Val á bókhaldslyklum

Hér birtast hægra megin þeir lyklar sem valdir hafa verið inn á línu og vinstra megin þeir lyklar sem hægt er að velja og bæta á línu.

 

Svæðin Yfirlyklar og Ótengdir fyrir ofan vallistann vinstra megin er hægt að nota til þess að stýra því sem sést í vallistanum.

 

Sjálfgefið er að sýna lykla undir öllum yfirlyklum en hægt að velja einn ákveðinn yfirlykil.

 

Sjálfgefið er að sýna eingöngu áður ótengda lykla, þ.e. lyklar sem hafa þegar verið tengdir inn á einhverja línu birtast ekki. Ef valið er að sýna ekki bara ótengda lykla og áður tengdur lykill er valinn þá eyðist eldri tenging. Lyklar eru valdir eða hætt við að velja með því að smella á aðgerðahnappana Velja> og <Sleppa.