Grunnupplýsingar

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Launakerfi > Viðhald skráa > Launþegar > Skilgreining launþega >

Grunnupplýsingar

Hér eru skilgreindar ýmsar grunnupplýsingar launþega. Áður en þessi skráning er gerð þarf að athuga að skilgreiningar séu til fyrir lífeyrissjóð og stéttarfélag sem launþegi tilheyrir sjá Viðhald skráa > Lífeyrissjóðir og Viðhald skráa > Stéttarfélög. Til að launþegi birtist sem virkur á starfsmannalista skal taka hakið af svæðinu Óvirkur. Flest svæðin á þessari skjámynd skýra sig sjálf kannski að undanskyldum þessum:

 

Laun hjá öðrum Ef að launþegi þiggur laun frá öðrum vinnuveitanda þarf að skrá þau laun hér inn þannig að kerfið reikni rétt staðgreiðslu skatta.

 

Eldri ónýttur persónuafsláttur Ef launþegi á eldri uppsafnaðann ónýttan persónuafslátt skal hann færður hér inn.

 

Eldri ónýttur persónuafsl. frá maka Ef launþegi getur nýtt ónýttan persónuafslátt frá maka skal hann færður hér inn.

 

Áður ofdregin staðgreiðsla Ef dregin hefur verið of mikið af launþega í staðgreiðsluskatta er hægt að leiðrétta það í launkeyrslum sem síðar koma.

 

Þegar laun eru bókuð sér kerfið um að uppfæra eldri ónýttan persónuafslátt þannig að hann sé réttur fyrir næstu launakeyrslu og núllar hann svo út um áramót.

 

 

 Reikna orlofstíma á dagvinnulaun

 

 Reikna orlofstíma á yfirvinnulaun

 

 Vinnutímar í mánuði

 

 Undanþeginn staðgreiðslu skv. Tvísköttunarsamningi

 

 Erlendur sérfræðingur, staðgreiðsla af 75% launa

 

 Starfsmenntasjóðs % ef önnur en á stéttarfélagi

 

 Kennitala eiganda bankareikninga ef ekki launþegi

 

 Séreignasjóður 2