Shopify aðgangslykill

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Vefverslunartenging > Uppsetning > Shopify >

Shopify aðgangslykill

Tengingin við Shopify er svokallað private app. Private öpp þarf að virkja sérstaklega ef það hefur ekki verið gert áður.

 

Að virkja private öpp

Skref til að virkja private öpp, af vef Shopify:

 

1.Skráðu þig inn sem eigandi vefverslunarinnar

2.Farðu í Apps

3.Ýttu á Manage private apps

 

webstore_shopify_privateapps

 

4.Ýttu á Enable private apps

5.Lestu og hakaðu í skilmála, ýttu síðan á Enable private app development

6.Ýttu á Create private app

 

 

App details

 

Setjið inn þessar upplýsingar í app details:

 

Private app name - Regla

 

Emergency developer email - regla@regla.is

 

shopifyappdetails

 

 

Réttindi (Admin API)

 

Til að virkja hvaða réttindi appið hefur ýttu á Show inactive admin API permissions

 

Appið þarf þessi réttindi:

 

Products - Read and write

Orders - Read

Inventory - Read and write

 

shopifypermissions

 

 

Útgáfa

 

Í Webhook API version veljið nýjustu útgáfuna. (sú sem er merkt latest)

 

shopifylatest

 

 

 

Lykilorð

 

Ýtið á Save og þá verða til API Key og Password.

 

Afritið lykilorðið og setjið inn í API Lykilorð í Reglu.

 

shopifypass