Kreditkortaupplýsingar

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Fyrstu skrefin > Stjórnun > Viðhald skráa > Flytja inn skrá >

Kreditkortaupplýsingar

Færsla þarf að vera samansett af eftirfarandi svæðum og röð:

 

i.Kennitala viðskiptamanns

ii.Kortanúmer

iii.Gildistími mánuður

iv.Gildistími ár

 

Kerfið leyfir að fyrsta línan innihaldi dálkaheiti ef hakað er við „Skrá inniheldur hauslínu“.

 

Öll gögnin sem flutt eru inn í kerfið fara í gegnum sams konar villuleit og þau gögn sem slegin eru beint inn í kerfið, þess vegna gilda sömu reglur um öll svæðin.

 

Kennitala viðskiptamanns þarf að vera til í kerfinu fyrir. Ekkert er skráð ef kreditkortaupplýsingar eru til fyrir á viðkomandi viðskiptamann.

 

Gildistíma þarf ekki að skrá en ef það er gert er einungis leyfilegt að setja inn tvo tölustafi í hvort svæði (mánuður og ár).

 

Dæmi um nokkrar línur væri:

 

9905685829;4548900000999999;12;17

9905675789;4548900000888888;10;19