Deildir

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Fyrstu skrefin > Stjórnun > Viðhald skráa >

Deildir

Hægt er að skipta fyrirtækinu upp í deildir í Reglu

 

Búa þarft til deild frá grunni með því að fara í Stjórnun > Viðhald skráa > Deildir

 

clip0083

Eins og sést á myndinni er búið að stofna 3 deildir.

 

Til þess að stofna deild þarf að ýta á, stofna, setja inn nafn á deildinni og velja, lager ef við á, þ.e. ef búið er að stofna lager.

Til þess að stofna lager skal farið í Stjórnun > Viðhald skráa > Lager

 

Þegar búið er að skýra deildina og velja lager, þarf að ýta á clip0084 til þess að velja inn starfsmenn sem tilheyra deildinni.

 

Að því loknu er ýtt á clip0085 til þess að staðfesta skráningu og deildin verður til.

 

Til þess að stýra því hvar í kerfinu deildarskipting er notuð, (t.d. í launakerfi, bókhaldi og fl.), skal farið í Stjórnun > Viðhald skráa > Víddir stýringar

 

Eftir að búið er að skrá sig inn á deild er enginn munur á milli deilda fyrir utan það að nafn deildar birtist efst í hægra horninu fyrir neðan nafn starfsmanns.