Stýringar fyrir innflutning tímaskráninga

<< Click to Display Table of Contents >>

Navigation:  Launakerfi > Viðhald skráa >

Stýringar fyrir innflutning tímaskráninga

Tímaskráningafærslur er hægt að flytja sem comma separated value (csv) skrá beint inn í launakerfið. Til þess að flytja inn færslurnar er valið Stjórnun>Viðhald skráa>Flytja inn skrá og valið Tímafærslur í launakerfi. Í handbókinni Stjórnun í kaflanum Flytja inn skrá er nánari lýsing ásamt dæmi um skrá.

 

Hér eru skilgreindar stýringar fyrir þá skrá sem flytja á inn. Þær stýringar sem fylgja kerfinu eru miðaðar við tímaskráningarkerfið Tímon og ættu notendur þess kerfis ekki að þurfa að breyta neinu hér.

 

 Vörpun launaliði í innlestri

 

 Röð dálka í innlestri

 

 Form á dagsetningarsvæðum