Sölu- og birgðakerfi
Auðvelt að búa til reikning og prenta út, færa í greiðsluseðil, PDF eða tölvupóst
Einfalt birgðabókhald innbyggt
Fjárhagur uppfærist jafnóðum
Fljótlegt að stofna og fletta upp viðskiptavinum og vörum eftir númeri eða nafni
Reikningar prentast í einriti á venjulegan pappír
Innbyggt skuldunauta- og lánadrottnakerfi (viðskiptamannakerfi)
Tenging við rafræna reikninga (XML)
Tegundir skráningar: reikningar, tilboð, forskráning, afhendingarseðill, kröfur án reiknings, geymdur reikningur
Tenging við áskriftarkerfi Reglu
Tenging við afgreiðslukerfi - Regla POS
Öflugar fyrirspurnir