Fjárhagsbókhald
Les inn færslur beint frá banka og býr til bókunartillögur á rétta lykla
Bókhaldslykill fylgir sem hægt er að aðlaga að eigin þörfum
Innbyggð sjálfvirkni minnkar vinnu verulega og möguleika á villum við færslu bókhalds
Auðvelt að kafa niður í gögn og fletta upp færslum sem liggja á bak við reikninga
Hægt er að skanna inn fylgiskjöl og tengja við færslur eða tímabil í bókhaldi
Öflug skýrslugerð og mælaborð fyrir stjórnupplýsingar
Auðvelt er prenta út fyrirspurnir, færa yfir í Excel, PDF eða tölvupóst
Innbyggt skuldunauta- og lánadrottnakerfi (viðskiptamannakerfi)
Ársreikningur (rekstrar- og efnahagsuppgjör
Virðisaukaskattsuppgjör sem tengist RSK
Skattauppgjör og tenging við framtalskerfi RSK
\Verktakamiðar
Skattalykill RSK tengdur bókhaldslykli og hægt að skrifa út skrá til að lesa inn í RSK