Fullkomið, einfalt netbókhald fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Regla mun hjálpa þér að:
Regla mun hjálpa þér að:
Minnka vinnu við bókhaldið
Losna við fjárfestingu í búnaði og uppsetningu
Vinna bókhaldið hvar og hvenær sem er
Halda utan um unnin verk og útskuldun
Hafa skönnuð bókhaldsgögn alltaf aðgengileg
Fá betri yfirsýn á reksturinn
Lækka rekstrarkostnaðinn
Auðvelda launavinnslu
Regla var valið sem fulltrúi Íslands 2013 til viðurkenningar Sameinuðu þjóðanna í flokki viðsk.hugb..
Regla býður upp á:
Regla býður upp á:
Ummæli:
Ummæli:
 
"Auðveldar okkur að þjóna viðskiptavinunum betur." Páll Ólafson, Rekstur.net
 
"Einfalt, hraðvirkt og aðgengilegt allstaðar fyrir okkur og viðskiptavinina." Styrkár Hjálmarsson, Vefskil.is
 
"Einfalt, aðgengilegt og notendavænt kerfi sem leysir bæði þarfir Hagsýnar og viðskiptavina þess." Svava Huld Þórðardóttir, Hagsýn